Um Okkur

Umbúðamiðlun ehf. sérhæfir sig í eignarhaldi og útleigu fiskikera.
Fyrirtækið er í eigu nokkurra íslenskra fiskmarkaða og fyrirtækja tengda sjávarútvegi. Það var stofnað seint á árinu 1996 og hóf reglulega starfsemi 1997.
Félagið á um 70.000 fiskiker sem eru leigð út til viðskiptavina um allt land.
Auk hefðbundinnar starfsemi í útleigu fiskikera og kassa rekur UMB tvær öflugar keraþvottavélar og viðgerðarverkstæði þar sem gert er við öll ker eftir þörfum.


Stjórn félagsins skipa nú:

  • Halldór Þ. Birgisson, stjórnarformaður
  • Bergþór Baldvinsson
  • Runólfur Guðmundsson

Varamenn eru:

  • Aron Baldursson
  • Ragnar Hjörtur Kristjánsson
  • Hallgrímur Arthúrsson