Triangle icon

Umbúðamiðlun ehf.

Umbúðamiðlun ehf leigir út fjölnota umbúðir undir matvæli, bæði ker og kassa. Við erum mest áberandi í sjávarútvegi og stærstu viðskiptavinir okkar eru fiskmarkaðir, útgerðir, fiskvinnslur og fiskiskip. Kerin eru 460 L og 660 L, kassarnir 60 L og hentar undir hvaða matvæli sem er.